Valdefling stúlkna í Zambíu

    Taktu þátt í alheimsmarkmiði Sameinuðu þjóðanna í að vinna að jafnrétti kynjanna í hinum hefðbundna bæ Afríku, Livingstone.

    Í verkefninu Valdefling stúlkna styður þú við, menntar og hvetur ungar stúlkur svo þær verði valdeflandi ungar konur í samfélagi sínu. Blandaðu drengjum og mönnum á staðnum í samræðurnar um leið og þú hvetur til kynjajafnréttis svo útmá megi hefbundnar staðalímyndir karla og kvenna.

    Verkefnið er í boði allan ársins hring og hefst alltaf á mánudegi.

    Verkefnagjaldið fer eftir lengd dvalar.