uMSÓKNareyðublað gistifjölskyldna
Með umsókninni þarf að fylgja með sakavottorð foreldra sem hægt er að nálgast hjá sýslumanni eða með rafrænum skilríkjum hér.
Við staðfestum móttöku umsóknarinnar og höfum samband ef upplýsingum er ábótavant.
Ef einhverjar spurningar vakna í ferlinu þá ekki hika við að heyra í okkur en hægt er að senda okkur fyrirspurnir a ninukot@ninukot.is.
