Enskunám og menningarferð fyrir 50+ á Möltu

Klúbb 50+ er enskunám fyrir 50 ára og eldri.

Þetta námskeið er í boði tvisvar á ári í maí og október og er samblanda af námi í 1-4 vikur og skipulögðum ferðum með leiðsögn. HVENÆR OG HVE LENGI

Fimm daga vikunnar er kennd enska fyrir hádegi, 20 kennslustundir samtals og eftir hádegi er farið í menningar- og skoðunarferðir með leiðsögn.

Flokkur: