Enskunám og frí fyrir alla fjölskylduna

Upplifðu frí og nám fyrir alla fjölskylduna á hinni sólríku eyju, Möltu. Njóttu með fjölskyldu þinni að læra ensku á morgnana, fara skoðunarferðir eða njóta sólar og sunds eftir hádegið og að kvöldi sækja heim hina frábæru veitingastaði sem Malta hefur upp á bjóða. Byrjunardagar eru alla mánudaga allan ársins hring.

Í boði er enskukennsla fyrir börn og fullorðna, ömmu og afa.  Einnig er boðið upp á leikskólavistun í nágrenni skólans með enskumælandi börnum fyrir 3-5 ára á meðan að foreldrarnir eru á námskeiði.

Flokkur: