Um víða veröld
Langar þig að kanna heiminn, upplifa aðra menningu, læra nýtt tungumál, starfa sem sjálfboðaliði í Afríku eða sem leiðbeinandi í bandarískum sumarbúðum? Við hjá Nínukoti bjóðum upp á úrval verkefna um gjörvallan heim.
Au pair og gistifjölskyldur
Langar þig erlendis sem Au pair eða ert þú að leita að Au pair fyrir þína fjölskyldu?
Nínukot býður upp á Au pair verkefni innan Evrópu og Bandaríkjanna. Sjá hér.
Atvinnurekendur
Nínukot aðstoðar þig við að finna rétta starfsmanninn fyrir þitt fyrirtæki!
Við sérhæfum okkur í að útvega starfsfólk fyrir ferðaþjónustu og tengd störf og öll almenn landbúnaðarstörf. Sjá hér.