Þú ert hér: Verkefni um víða veröld / Sjálfboðavinna / Ameríka / Ecuador / Innihald og verð
23.10.2019 : 14:29 : +0000

Innihald og verð

Eftirfarandi er innifalið er í dýrasjálfboðavinna Ecuador:

Handbók Nínukots

Brottfararbæklingur

Upplýsingapakki

Gisting við komu aðfararnótt sunnudags (lagt af stað til verkefnis á sunnudeginum a eftir)

Gisting og máltiðir mismunandi og fer eftir hvaða verkefni er valið

24/7 neyarsímanúmer og ferðaaðstoð

Flutningur og aðstoð til rútustöðvar til verkefnis frá Quito


Ekki innifalið

Flug til/frá Ecuador

Ferðakostnaður til áfangastaðar verkefnisins

Gisting áður en verkefni hefst

Flutningur frá flugvelli við komu til landsins (hægt að óska eftir gegn greiðslu)

 

Verð

Skráningargjald 20.000 kr.

Dýraverkefni Ecuador 4 vikur $1000 (113.150 ISK)

Aukavika $250 (28.288 ISK)

Gengisútreikningur miðast við sölugengi Íslandsbanka 29.11.16, $1 = 113,15 ISK)


Opens internal link in current windowHafðu samband