Þú ert hér: Verkefni um víða veröld / Sjálfboðavinna / Ameríka / Ecuador / Um landið
23.10.2019 : 14:25 : +0000

Um landið

Stærð: 283,560 km2

Mannfjöldi: 15.792 milljónir

Tungumál: Spænska. Quechua og Shua sem innfæddir tala eru einnig viðurkennd sem opinber tungumál.

Trúarbrögð: Engin opinber trú, en rómversk kaþólsk trú ríkjandi

Gjaldmiðil: U.S. dollar

Tímamismunur: -5 (GMT)

Landsnúmer: +593

Rafmagn: 110 V 60 Hz

Veðurfar: Aðalferðamannatímann, júní – september eru sólríkir dagar á hálendinu og minni rigning í austurhluta Ecuador, Oriente (Andesfjöll og láglendi Amasonskógar). Desember til apríl er aðalferðamannatíminn á Kyrrahafsströndinni og má búast við hita og steypiregni öðru hverju. Janúar til maí er háannatíminn á Galápagos eyjum. Minni ferðamannastraumur er frá október til nóvember. Þá er svalara og meira af steypiregni, (venjulega sól á morgnana og rigning eftir hádegið) á hálendinu. Mánuðina desember til maí er minnsti álagstíminn og þá er svalara og rigning tíð á hálendinu. Júní til desember er minnsti álagstíminn á Galápagos eyjum og er veðrið svalara, þurrara og úfnari sjór. Minnsti álagstímann í austurhluta Ecuador, Oriente  er apríl til júlí þegar miklar rigningar eru tíðar.