Þú ert hér: Verkefni um víða veröld / Sjálfboðavinna / Afríka / Kruger to Cape / Um landið
14.11.2019 : 10:01 : +0000

Um landið

 

Um Svasíland

Höfuðborg: Mbabane, íbúafjöldi 69.000.

Fjölmennasta borgin: Manzini, íbúafjöldi 75.000.

Stærð: 17.363 km2

Mannfjöldi: 1,354,051

Þjóðerni: African 97%, European 2%, Asian 1%

Tungumál:  siSwati og enska (bæði opinber tungumál)

Trúarbrögð: Zionist, (blanda af kristni og forfeðra dýrkun) 40%, Roman Catholic 20%, Muslim 10%, Anglican, Bahai, Methodist, Mormon, Jewish og önnur 30%. 

Gjaldmiðill: Lilangeni (SZL)

Tímamismunur: +2 (GMT)

Rafmagn: 220/230 volts, 50 Hz; 50-ampera kringlóttir tenglar

Landsnúmer: +268

Vegir: Vinstri handar akstur

Stjórnarfar: Konungsstjórn, einveldi. Konungurinn heitir Mswati III, hefur verið við völd síðan 1986.

Veðurfar:  Veðrið í Swaziland er gott allan ársins hring.  Yfir veturinn  (júní-sept) er ívíð svalara og lítil úrkoma. Allt árið hentar vel fyrir skoðunarferðir og útiveru. 

 

Um Mósambík

Höfuðborg: Maputo


Stærð: 801,600 km2


Mannfjöldi: 17 milljónir


Tungumál: Portúgalska (opinbert tungumál), makua-lomwe, tsonga, shona og swahili.


Trúarbrögð: 30% innfædd trúarbrögð, 40% kristnir og 30% íslamstrúar


Gjaldmiðill: Metical (Mtn)


Tímamismunur: +2 (GMT) að vetri. 


Rafmagn: 220/240 V 50 HzHz


Landsnúmer: +258


Veðurfar: Apríl til nóvember er veðrið mjög notalegt við suðurströndina, 20-29°C og lítil rigning. Norðar er hitastigið hærra, en kólnar þegar farið er innar í landið.


Efnahagur: Aðalútflutningsvörur eru sjávarafurðir og bómull. 

 

Um Suður – Afríku

Höfuðborg: Pretoria (opinber); Bloemfontein (dómslega), Höfðaborg (lagalega)

Stærð: 1.233.404 km2
Mannfjöldi: 43.8 milljónir


Tungumál:  Zulu, xhosa, afrikaan, enska, tswana, suður sotho, swati og suður ndebele.


Trúarbrögð: Kristni, íslam, hindu, gyðingatrú og þjóðtrú ýmis konar.   Gjaldmiðill: Rand (R)


Tímamismunur: +2 (GMT)


Rafmagn: 220/230 V 60 HzHz


Landsnúmer: +27


Veðurfar:  Veðrið í Suður Afríka er gott allan ársins hring.  Yfir veturinn  (júní-sept) er ívíð svalara og þurrara.  Tímabilið hentar því mjög vel fyrir skoðunarferðir og útiveru. 

 

Hvernig kemstu?

 

Flug til Suður Afríku

 

Almennar leitarvélar