Þú ert hér: Verkefni um víða veröld / Sjálfboðavinna / Afríka / Zimbabwe / Innihald og verð
23.1.2020 : 21:28 : +0000

Af hverju borga?

Algengt er að sjálfboðaliðar spyrji af hverju þeir þurfi að greiða fyrir að gerast sjálfboðaliði.

Í verkefnum okkar skiptir greiðslan fyrir verkefnið mjög miklu máli.  Það er nefnilega þannig sem verkefnið er fjármagnað.  Án þíns framlags væri ekki til peningur til að borga fæði fyrir ljónin, stjórnun og viðhald þjóðgarðanna og áframhaldandi þróun ljónaverkefnisins. Innifalið í verkefnagjaldi er einnig fæði þitt og húsnæði svo og allt utanumhald og stjórnunarkostnaður.

Verð í ÍSK?

Hægt er að reikna út verð í íslenskum krónum með því að fletta upp genginu á www.islandsbanki.is

Verð á vefnum eru í evrum, pundum eða dollurum.

Einnig er hægt að hafa samband við okkur í síma 561 2700 eða senda tölvupóst.

Innihald og verð

Eftirfarandi er innifalið í Sjálfboðavinna Zimbabwe:

 • Handbók Nínukots
 • Tekið á móti og hjálpað frá flugvellinum við Victoria Falls eða Bulawayo/Harare til gististaðar
 • Orientation til kynna þér verkefnið
 • Aðstoð og leiðbeiningar frá þjálfuðum leiðsögumönnum, vist- og dýrafræðingum og öðrum starfsmönnum í þjóðgarðinum
 • Kennsla um villt dýralíf á meðan á dvöl stendur
 • Sjálfboðavinna
 • Ferðir til og frá gististað
 • Fullt fæði og húsnæði
 • Ótakmarkað te, kaffi og ávaxtasafi
 • Þvottaþjónusta
 • Herbergisþrif
 • Tengiliður á meðan á dvöl stendur


Ekki innifalið:

 • Flug til/frá flugvellinum við Victoria Falls/Bulawayo/Harare
 • Símtöl og aðgangur að internetinu
 • Vegabréfsáritanir
 • Bólusetningar
 • Ferðatryggingar
 • Skoðunarferðir

Verð

Skráningargjald  20.000 ÍSK

Hægt að vera 2-12 vikur í ljónaverkefni í Antelope Park

Sjálfboðavinna Zimbabwe ljónaverkefni Antelope Park 2 vikur GBP 1427 (198.253 ÍSK)

Sjálfboðavinna Zimbabwe ljónaverkefni Antelope Park 3 vikur GBP 1811 (251.602 ÍSK)

Sjálfboðavinna Zimbabwe ljónaverkefni Antelope Park 4 vikur GBP 2195 (304.951 ÍSK)

Hægt að vera 10 daga styst og svo 2-12 vikur í verkefninu ljóna og verndun villts lífs í Victoria Falls

Sjálfboðavinna Zimbabwe ljónaverkefni Victoria Falls 2 vikur GBP 1264 (175.607 ÍSK)

Sjálfboðavinna Zimbabwe ljónaverkefni Victoria Falls 4 vikur GBP 1945 (270.219 ÍSK)

Hægt að vera 10 daga styst og svo 2-12 vikur í munaðarleysingja, kennslu og samfélagsverkefni í Victoria Falls.

Sjálfboðavinna Zimababwe munaðarleysingja, kennslu og samfélagsverkefni Victoria Falls:

2 vikur GBP 939 (130.455 ÍSK),

3 vikur GBP 1192 (165.605 ÍSK), 

4 vikur GBP 1445 (200.754 ÍSK),

(Gengisútreikningur miðast við sölugengi Íslandsbanka þann 23.11.2017 = 1 GBP = 138,93 ÍSK)

Ertu með spurningar eða viltu skrá þig? Ekki að hika, ævintýrið bíður.