Þú ert hér: Verkefni um víða veröld / Sjálfboðavinna / Afríka / Zimbabwe / Um landið
23.1.2020 : 21:27 : +0000

Um landið

Höfuðborg: Harare
Stærð: 390.580 km2 (aðeins stærri en Þýskaland)
Mannfjöldi: 12.619.600 (júlí 2012)
Tungumál: Enska (opinbert tungumál), shona og Ndebele.
Gjaldmiðill: Zimbabwe dollar (Z$)
Tímamismunur: +2 (GMT) að vetri.
Rafmagn: 220 V 50 HzHz
Landsnúmer: +263
Veðurfar: Frá maí til október (vetur) er þurrast, en til að sjá landið virkilega grænt þá er betra að koma yfir sumartímann (nóvember til apríl).  Vetrarnæturnar geta verið kaldar, eða undir frostmarki. Í heildina má segja að landið hafi eitt besta veðurfar í heimi, og það getur Mugabe ekki einu sinni tekið frá þjóð sinni.

Frekari upplýsingar um Zimbabwe

Hvernig kemstu til Zimbabwe?

Flug frá Íslandi

Hægt er að fljúga til Victoria Falls beint frá Jóhannesborg eða fljúga til Harare eða Bulawayo í Zimbabwe, og fljúga svo þaðan áfram til Viktoria Falls.

 

Almennar leitarvélar

Innihald og verð