Um ráðningu hjá Nínukoti

 

Sérhæfing Nínukots er ferðaþjónusta og tengd störf og öll almenn landbúnaðarstörf 

 

Svona gerist þetta. Þú hefur samband og segir okkur hvað þig vantar og við leitumst við að finna rétta starfsmanninn. Einfaldara getur það ekki verið.

 

Athugið:

Starfsmenn þiggja laun samkvæmt viðkomandi kjarasamningi.

 

 

 

*ÁBYRGÐ GETUR EKKI GILT ef atvinnurekandi stendur ekki við skyldur sínar sem atvinnurekandi eða starfsmanni er gert ókleift á annan máta að sinna störfum sínum.