Um starfsmenn

 

Um ráðningu EES-ríkisborgara gildir eftirfarandi:

 

 • Þeir þurfa ekki sérstakt atvinnuleyfi.
 • Þeir hafa sömu réttindi og starfskjör og íslenskir ríkisborgarar.
 • Þeir þurfa kennitölu.
 • Þeir greiða skatta, í lífeyrissjóð og til verkalýðsfélags
 • Þeir þurfa að gera skattframtal
 • Þeir þurfa að skrá sig úr landi við brottför
 • Dvalarleyfi:
  • Ef ætlunin er að dveljast lengur en 3 mánuði þarf EES-dvalarleyfi.
  • Norðurlandabúar þurfa ekki að sækja um dvalarleyfi.