Um starfsmenn

Nínukot aðstoðar fyrirtæki og fjölskyldur við að finna tímabundið starfsfólk frá Evrópu.

 

Umsækjendur okkar eru ríkisborgarar EES.  Nínukot aðstoðar ekki við ráðningu erlendra starfsmanna frá landi utan EES-svæðisins.Um ráðningu EES-ríkisborgara gildir eftirfarandi:

  • Ekki þarf sérstakt atvinnuleyfi.
  • Eiga rétt á sömu réttindum og starfskjörum og íslenskir ríkisborgarar.
  • Dvalarleyfi:
    • Ef ætlunin er að dveljast lengur en 3 mánuði þarf EES-dvalarleyfi.
    • Norðurlandabúar þurfa ekki að sækja um dvalarleyfi.

 

Norðurlandabúar þurfa ekki að sækja um dvalarleyfi.