Þú ert hér: Verkefni um víða veröld / Au Pair / Au pair USA / Innihald og verð
22.1.2018 : 19:48 : +0000

Viltu fá rúmlega tvær milljónir?

 • Frítt fæði og húsnæði = ca. $5000
 • Vasapening = $10.140
 • Frían farseðil = andvirði ca. $1400
 • Námsstyrk= $500
 • Sjúkra- og slysatryggingu =  $610

Samtals: $17.650 = ca. 2.322.000 ISK

 (m.v. gengið 20.08.2015 =132)

 

Allt þetta færðu að launum þegar þú gerist Au Pair í Bandaríkjunum.

 

 

 

Innihald

 • Öll aðstoð, umsýsla og viðtal vegna umsóknar.
 • Yfirgripsmikil handbók um prógrammið frá A-Ö.
 • 12 mánaða J-1 vegabréfsáritun.*
 • SEVIS gjald v/umsóknar um vegabréfsáritun.
 • Farseðill fram og tilbaka frá heimalandi þínu til New York.
 • Farseðill til fósturfjölskyldu þinnar frá New Jersey.
 • $195,75 í vasapening á viku.
 • Allt að $500 námsstyrkur.
 • Tveggja vikna frí á launum.
 • Mánuður til að ferðast í lok dvalar.**
 • Fullt fæði og sérherbergi á meðan á dvöl stendur.
 • Sjúkra- og slysatrygging.
 • Ábyrgðar- og ferðatrygging.
 • Aksturstrygging (ef við á).
 • Möguleiki á að framlengja dvölina um 6, 9 og 12 mánuði.
 • Fósturfjölskylda sem þú velur sjálf.
 • Móttaka á flugvellinum við komu.
 • Au Pair þjálfunarnámskeið í New Jersey.
 • Skipulagt tómstundalíf með öðrum Au Pair á þínu svæði.
 • Stuðningur frá trúnaðarmanni/ Au pair svæðisstjóra á meðan á dvöl stendur.
 • Neyðarnúmer 24/7.

* Til að vera Au pair í Bandaríkjunum þarf J-1 vegabréfsáritun. Þátttakendur fá réttindi til að starfa sem Au pair í 12 mánuði með hjálp AuPairCare og að ferðast í 30 daga (Grace Period) eftir að starfi þeirra er lokið. Gjald vegna vegabréfsáritunnar er greitt af þátttakanda þegar farið er í viðtal hjá Bandaríska sendiráðinu ($160) eftir að fjölskylda er fundin. SEVIS gjald er innifalið í þátttökugjaldi. Nínukot gefur allar upplýsingar og aðstoðar við umsókn um vegabréfsáritun.

** Þrettándi mánuðurinn.

 

Verð 2017

 • Skráningar- og umsóknargjald 15.000 ÍSK 
  • Greitt eftir að forskráning fer fram á vef Nínukots
 • Umsýslugjald: Formlegt viðtal, aðstoð v/viðtals við fjölskyldur, undirbúningur og leiðbeiningar v/ leyfisumsóknar og brottfarar/komu til USA $250 (30.750 ÍSK)* 
  • Greitt þegar umsækjandi hefur lokið umsókn & hefur mætt í formlegt viðtal og umsókn hefur verið samþykkt af AuPairCare.
 • Þátttökugjald AuPairCare $450 (55.431 ÍSK)*
  • Greitt fyrir brottför þegar gögn vegna vegabréfsáritunnar hafa verið afhend

*(Gengi miðast við sölugengið þann 7.06.2016 = 123,18)