Þú ert hér: Verkefni um víða veröld / Work&Travel / Ameríka
16.12.2017 : 20:35 : +0000

Fréttir frá smalltown USA

It's not possible to reach the RSS file...

Viltu fara í ár?

Eða bara nokkrar vikur?

Við bjóðum upp á bæði og allt þar á milli.

Ameríka

-Og Kólumbus vissi ekki einu sinni hvar hann var...Ameríka

Þegar Kristófer Kólumbus dó árið 1506 taldi hann sig hafa fundið nýja leið til Indlands, en ekki tvær heilar heimsálfur.  Þeir sem fylgdu í fótspor hans nefndu álfurnar oft nýja heiminn, og væntanlega var Evrópa gamli heimurinn. 

 

Enda voru menn líka löngu búnir að gleyma íslensku víkingunum sem fundu Vínlandið hið góða og skráðu það samviskusamlega í Íslendingasögunum.

 

Ameríku tilheyra heimsálfurnar Norður og Suður Ameríka.  Sumir hafa talað einnig um Rómönsku Ameríku vs. Norður Ameríku.  Álfurnar teygja sig yfir rúmlega 28% af landflæmi jarðarinnar og um 900 milljónir manns búa þar.

En stundum eigum við bara við United States of America (USA) eða Bandaríkin á hinu ástkæra ylhýra.

Nínukot býður upp á Work & Travel USA og CAMP USA!