Þú ert hér: Verkefni um víða veröld / Work&Travel / Evrópa
23.2.2018 : 14:19 : +0000

Viltu fara í heilt ár eða bara nokkrar vikur?

Við bjóðum upp á bæði og allt þar á milli.

Evrópa

-vagga vestrænnar menningar og okkar...Evrópa

Evrópa er hluti af okkar menningarheimi og áhrif hennar á heiminn hafa verið geysileg. Það eru 48 lönd sem tilheyra Evrópu, það stærsta er Rússland og það minnsta er Vatíkanið. 

 

Nínukot býður því miður ekki upp á Work & Travel verkefni hjá páfanum, en hugsanlega gefst tækifæri til að heimsækja hann með þátttöku í Work & Travel Ítalía. 

 

Önnur Work & Travel verkefni í Evrópu eru: Austurríki, Bretlandi, Frakklandi, Noregur, Portúgal, Sviss og Spánn.

 

Veldu á milli þess að þjóna fólki til borðs í Frakklandi, leiðbeina skíðaiðkendum í Austurríki, þrífa hótelherbergi í Portúgal, elta fjallageitur í Sviss, aðstoða gesti á tjaldstæðum á Spáni o.fl.