Þú ert hér: Verkefni um víða veröld / Work&Travel / Evrópa / Sviss
22.1.2018 : 19:47 : +0000

Í stuttu máli

Aldurstakmörk: 16-25 ár

Starfsreynsla: Almennt er ekki krafist fyrri starfsreynslu. 

Tungumálakunnátta: Enska og að geta gert sig skiljanlegan á þýsku eða frönsku.

Umsóknarfrestur: Fjórum vikum fyrir áætlaðan brottfarardag.

Lengd dvalar: 3-8 vikur.  Hægt er að leggja í hann allan ársins hring.

Annað: Áhugasemi, sjálfstæði, hraustleiki og sveigjanleiki varðandi vinnufyrirkomulag.

Work & Travel Sviss

Það getur vel verið að Sviss sé hlutlaust en það er langt frá því að vera litlaust.  Staðsetning þess í miðri Evrópu hefur búið til einstaka svissneska blöndu undir sterkum áhrifum frá Þýskalandi, Frakklandi og Ítalíu.


Goethe lýsti Sviss sem blöndu af hinu stórfenglega og hinu skipulagða.  

 

Nóg af fersku lofti

Landið er í miðjum Ölpunum og þú ættir að geta fengið nóg af fersku lofti um leið og þú fetar þig eftir einhverjum af 50.000 km löngu göngustígunum.  Um leið geturðu verið viss um að lestirnar verða ætíð á réttum tíma og póstkortin með myndum að fjallstoppunum munu ætíð skila sér.

 

Allt þetta getur þú kynnst með Work & Travel Sviss með því að vinna á svissneskum sveitarbæjum, og kynnast þannig svissnesku þjóðinni. 

 

Auk þess að læra að tala reiprennandi Schwyzertütsch (svissneska þýsku) eða frönsku.

 

Í Work & Travel Sviss!