Þú ert hér: Verkefni um víða veröld / Sjálfboðavinna / Afríka / Mozambique / Ferðasögur
23.1.2020 : 18:25 : +0000

Pínulítill bær og hús úr prikum...

Við fórum að vinna á leikskóla við að kenna börnum ensku og portúgölsku, en á laugardögum heimsóttum við munaðarleysingjahæli... og þá kenndum við einnig fótboltastrákum ensku, hnýttum vinabönd með HIV-smituðum börnum og hjálpuðum við að endurbyggja hús sem fólk hafði misst í fellibylum.

Arna Björg Árnadóttir, Fréttablaðið 17.8. 2008 

 

Það var frábær reynsla að læra að kafa. Ég get ekki hugsað mér betri stað til að læra þá á. Ég var sjálfboðaliði en ég upplifði verkefnið ekki þannig. Þetta var fyrir mér meira eins og frí.

Linda Van Ry