Þú ert hér: Verkefni um víða veröld / Sjálfboðavinna / Afríka / Mozambique / Um landið
23.1.2020 : 18:24 : +0000

Um landið

Höfuðborg: Maputo
Stærð: 801,600 km2
Mannfjöldi: 17 milljónir
Tungumál: Portúgalska (opinbert tungumál), makua-lomwe, tsonga, shona og swahili.
Trúarbrögð: 30% innfædd trúarbrögð, 40% kristnir og 30% íslamstrúar
Gjaldmiðill: Metical (Mtn)
Tímamismunur: +2 (GMT) að vetri.
Rafmagn: 220/240 V 50 HzHz
Landsnúmer: +258
Veðurfar: Apríl til nóvember er veðrið mjög notalegt við suðurströndina, 20-29°C og lítil rigning. Norðar er hitastigið hærra, en kólnar þegar farið er innar í landið.
Efnahagur: Aðalútflutningsvörur eru sjávarafurðir og bómull. 

http://en.wikipedia.org/wiki/mozambique

http://news.bbc.co.uk/2/hi/africa/country_profiles/1063120.stm


Hvernig kemstu til Mozambique?
Flug frá Íslandi
www.icelandair.is
www.icelandexpress.is
www.ba.com

Flug til Mozambique

 

Oft getur verið ódýrara að fljúga til Jóhannesborgar og fljúga þaðan til Vilanculos eða til Maputo.

Almennar leitarvélar