Þú ert hér: Verkefni um víða veröld / Sjálfboðavinna / Afríka / Mozambique / Innihald og verð
23.1.2020 : 18:23 : +0000

Flug og tryggingar

Flug og tryggingar eru ekki innifaldar í verkefnum Nínukots.  Þú getur bókað þitt eigið flug eða beðið okkur um að aðstoða þig.  Við bjóðum upp á mjög góðar ferðatryggingar frá CareMed.  Sjá nánar...

Verð í ÍSK?

Hægt er að reikna út verð í íslenskum krónum með því að fletta upp genginu á www.islandsbanki.is 

Verð á vefnum eru í evrum, dollurum og pundum ásamt íslenskum krónum.

Einnig er hægt að hafa samband við okkur í síma 561 2700 eða senda tölvupóst.

Innihald

Eftirfarandi er innifalið í Sjálfboðavinna Mozambique:

Tofo

 • Handbók Nínukots
 • Móttaka á flugvellinum í Inhambane og til baka við brottför 
 • Kynningarnámskeið
 • 4-6 daga viðurkennt köfunarnámskeið
 • Útbúnaður eða verkefnagögn sem þarf í verkefnið
 • Stuðningur verkefnisstjóra og tengiliður á meðan dvöl stendur
 • Fæði (3 máltíðir á dag) og húsnæði (sjálfboðaliðahús í Tofo) meðan á dvöl stendur 

Ekki innifalið:

 • Flug til/frá Mozambique 
 • Símtöl og aðgangur að internetinu
 • Vegabréfsáritanir
 • Bólusetning
 • Ferðatrygging* 
 • Persónulegar einkaþarfir, s.s. gjafir, auka matur og drykkir
 • Skoðunarferðir

*Allir þátttakendur í verkefnum okkar verða að vera með bæði ferða- og heilbrigðistryggingu.  Nínukot býður upp á tryggingar frá CareMed.

Verð

Skráningargjald 20.000 ÍSK

Tofo - möguleiki að dvelja 2-12 vikur

Sjálfboðavinna Tofo Mozambique, verndun hvalahákarla, 4v EUR 2567 (360.432 ISK)

Sjálfboðavinna Tofo Mozambique, verndun hvalahákarla, 8v EUR 3836 (544.981 ISK)

Sjálfboðavinna Tofo Mozambique, verndun hvalahákarla, 12 v EUR 5237 (744.021 ISK)

 

 

(Gengið miðast við sölugengi Íslandsbanka 10.12.2015 = 1 EUR = 142,07 ISK)