Þú ert hér: Verkefni um víða veröld / Sjálfboðavinna / Ameríka / Brasilía / Um landið
22.11.2019 : 6:12 : +0000

Um landið

Höfuðborg: Brasília
Stærð: 8.514.877 km2
Mannfjöldi: 186.771.000 milljónir
Tungumál: Portúgalska, spænska og franska.
Trúarbrögð: Kaþólikkar 73,6%, mótmælendur 15,4%, andatrú 1,3%, bantu/voodoo 0,3%, 2% annað, utan trúfélaga 7,4%
Gjaldmiðill: Brasilísk real (R$)
Tímamismunur: -2 til -5 (GMT)
Rafmagn: 127/220 V 60 HzHz
Landsnúmer: +55
Veðurfar: Desember til febrúar er sumar í Brasilíu og getur þá verið mjög heitt og rakt.  Yfir vetrartímann er hitinn um 23°C.  Janúar til maí rignir mjög mikið í regnskógunum og getur verið mjög erfitt að ferðast þar um.  

http://en.wikipedia.org/wiki/Brazil
http://www.lonelyplanet.com/worldguide/destinations/south-america/brazil?

 

Hvernig kemstu til Brasilíu?
Flug frá Íslandi
www.icelandair.is
www.icelandexpress.is

Almennar leitarvélar
www.travelocity.co.uk
www.bravofly.com
www.expedia.co.uk