Þú ert hér: Verkefni um víða veröld / Sjálfboðavinna / Ameríka / Brasilía / Innihald og verð
22.11.2019 : 6:15 : +0000

Flug og tryggingar

Flug og tryggingar eru ekki innifaldar í verkefnum Nínukots.  Þú getur bókað þitt eigið flug eða beðið okkur um að aðstoða þig.  Við bjóðum upp á mjög góðar ferðatryggingar frá CareMed.  Sjá nánar...

Verð í ÍSK?

Hægt er að reikna út verð í íslenskum krónum með því að fletta upp genginu á www.islandsbanki.is http://www.sedlabanki.is

Verð á vefnum eru í evrum, pundum eða dollurum ásamt íslenskum krónum.

Einnig er hægt að hafa samband við okkur í síma 561 2700 eða senda tölvupóst.

Innihald

Eftirfarandi er innifalið í Sjálfboðavinna Brasilía:

 • Handbók Nínukots
 • Tekið á móti og hjálpað áleiðis frá flugvellinum til gististaðar
 • Orientation til að kynna land og þjóð
 • Námskeið í portúgölsku fyrir þá sem velja tungumálanám + sjálfboðavinna
 • Sjálfboðavinna að eigin vali
 • Tengiliður á meðan á dvöl stendur
 • Hálft fæði og húsnæði á meðan á dvöl stendur*

Ekki innifalið:

 • Allt flug
 • Ferðir innanlands
 • Símtöl og aðgangur að internetinu
 • Vegabréfsáritanir
 • Bólusetning
 • Ferðatrygging*
 • Skoðunarferðir

*Allir þátttakendur í verkefnum okkar verða að vera með heilbrigðis og ferða og ábyrgðartryggingu. Nínukot býður mjög góðar tryggingar frá CareMed.

 

Verð

Skráningargjald 20.000 ÍSK

2 vikna tungumálanámsskeið og 4 vikna sjálfboðastarf

Sjálfboðavinna Brasilía, barnaheimili Curitiba, 2v tungumálanám  + 4 vikur vinna $2285 (277.216 ÍSK)

Sjálfboðavinna Brasilía, björgun dýra Florianópolis, 2v tungumálanám + 4 vikur vinna $2700 (327.564 ÍSK)

 

2 vikna sjálfboðavinna án tungumálanámsskeiðs: 

 

Sjálfboðavinna Brasilía, barnaheimili Curitiba 2v $930 (112.827 ÍSK)

Sjálfboðavinna Brasilía, verndun dýra, þjóðgarður í Curitiba 2v $1715 (208.063 ÍSK)

Sjálfboðavinna Brasilía, björgun dýra Florianópolis 2v $1325 (160.749 ÍSK)

Tungumálanám eingöngu, ein vika, Curitiba $315 (38.215 ISK) og Florianópolis $345 (41.885 ÍSK)

 


(Gengið miðast við sölugengi Íslandsbanka 08.03.2019- 1$=122.12 ÍSK)