Þú ert hér: Verkefni um víða veröld / Sjálfboðavinna / Ameríka / Mexíkó / Um landið
22.11.2019 : 6:14 : +0000

Um landið

Höfuðborg: Mexíkóborg
Stærð: 1.958.200 km2
Mannfjöldi: 108 milljónir
Tungumál:  Spænska er opinbert tungumál. 
Trúarbrögð: 90% kaþólikkar, 7% kristnir,  3% annað. 
Gjaldmiðill: Mexíkanskur pesó ($)
Tímamismunur: -6 (GMT) stærsti hluti af Mexíkó. -7 GMT Baja California Sur, Sonora og fleiri héruð í norðvestri). -8 GMT Baja California Norte.
Rafmagn: 127 V 60 HzHz
Landsnúmer: +52
Veðurfar:  Gott er að heimsækja Mexíkó nánast allan ársins hring, en bestu mánuðirnir eru október til maí.  Yfir sumartímann getur verið mjög heitt og rakt, sérstaklega í suður Mexíkó.  Innanlands getur frosið yfir vetrartímann (desember til febrúar).

 

Hvernig kemstu til Mexíkó?

Flug frá Íslandi

www.icelandair.is

www.wowair.is

Almennar leitarvélar

www.dohop.is
www.travelocity.co.uk
www.bravofly.com
www.expedia.co.uk