Þú ert hér: Verkefni um víða veröld / Sjálfboðavinna / Ameríka / Mexíkó / Innihald og verð
22.11.2019 : 6:13 : +0000

Flug og tryggingar

Flug og tryggingar eru ekki innifaldar í verkefnum Nínukots.  Þú getur bókað þitt eigið flug eða beðið okkur um að aðstoða þig.  Við bjóðum upp á mjög góðar ferðatryggingar frá CareMed.  Sjá nánar...

Verð í ÍSK?

Hægt er að reikna út verð í íslenskum krónum með því að fletta upp genginu á http://www.sedlabanki.iswww.islandsbanki.is

Verð á vefnum eru í evrum eða dollurum.

Einnig er hægt að hafa samband við okkur í síma 561 2700 eða senda tölvupóst.

Innihald

Hvað er innifalið:

 • Handbók Nínukots 
 • Flutningur frá flugvelli til gististaðar í Mexíkó borg á milli 7:00 og 21:00. Mæting á fimmtudegi.
 • Tveggja nótta gisting á farfuglaheimili með morgunverð
 • Námskynning í upphafi dvalar
 • Hálfsdags kynningarferð um Mexikó borg, ferðakostnaður og aðgangur að söfnum innifalinn
 • Sjálfboðastarf að eigin vali Gisting og 3 máltíðir hjá gistifjölskyldu. Í sumum verkefnum er annars konar gisting í boði og þá 1 máltíð á dag með heimafólki
 • Framlag til verkefnisins
 • Stuðningur svæðisfulltrúa á meðan á verkefni stendur
 • Flutningur með rútu frá Mexíkó borg þangað sem sjálfboðastarfið fer fram
 • Neyðaraðstoð 24/7

Ekki innifalið

 • Flug til/frá Mexíkó
 • Hádegis og kvöldmatur á meðan dvalið er í borginni
 • Flutningur á flugvöll eða á annan stað þegar dvöl lýkur
 • Persónuleg útgjöld
 • Símtöl og netaðgangur
 • Ferðatryggingar
 • Bólusetningar
 • Vegabréfsáritanir
 • Skoðunarferðir nema nefndar í dagsskrá

·    

Verð

Skráningargjald 20.000 ÍSK

 

Í boði er að dvelja í 4 - 24 vikur

Sjálfboðastarf Mexíkó:

4 vikur $1377 (166.000 ISK)

6 vikur $1660 (200.146 ISK)

8 vikur $1914 (230.771 ISK)

10 vikur $2094 (252.474 ISK)

12 vikur $2400 (289.368 ISK)

16 vikur $2892 (348.688 ISK)

20 vikur $3168 (381.966 ISK)

24 vikur $3570 (430.435 ISK)

 

Gengi miðast við sölugengi Íslandsbanka þann 05.08.2016.  $1 = 120,57 ISK