Þú ert hér: Verkefni um víða veröld / Sjálfboðavinna / Asía
23.1.2020 : 18:26 : +0000

Mannmergðin, litirnir, lyktin og fjölbreytileikinn...

Asía er stærsta heimsálfan og sú fjölmennasta.  Fjórir milljarðar manna búa í álfunni, eða meira en 60% af mannfjölda jarðarinnar.  

 

Fjölbreytileiki er því svo sannarlega rétta orðið til að lýsa Asíu hvort sem litið er til landafræði, veðurfars, trúarbragða, litarrafts, stjórnmála eða sögu.

 

Heimsálfunni tilheyra m.a. Kína, Japan, Indland, Saudi Arabía og hluti Tyrklands og Rússlands svona til að nefna örfá lönd.

Mannsævin dugar varla til að kynna sér það sem Asía býður upp.Því er eins gott að byrja sem fyrst, en Nínukot býður upp á sjálfboðavinna á Indlandi og Kína!