Þú ert hér: Verkefni um víða veröld
23.1.2020 : 21:29 : +0000

Tungumálanám

Má bjóða þér að fara í tungumálanám þar sem þú ferðast og kynnist menningu annars lands? 

Lesa meira...

Au Pair

Má bjóða þér að gerast Au Pair og gæta barna?

Lesa meira...

Sjálfboðavinna

Má bjóða þér að gerast sjálfboðaliði og uppskera nýja lífsýn?

Lesa meira...

Af hverju að taka þátt?

- Skemmtilegt

- Þroskandi

- Gefandi

- Lærdómsríkt

- Víkkar sjóndeildarhringinn

- Upplifun

- Prófa eitthvað nýtt

- Læra tungumál

- Kynnast heiminum

- Kynnast nýrri menningu

- Meiri skilningur

- Reynsla sem fer á ferilskrána

- Vera meira en ferðamaður!

ofl. ofl.

 

Hvenær ætlar þú að fara?

Við bjóðum upp á Sjálfboðavinnu, Tungumálanám og Au pair störf allan ársins hring.  

Hafðu samband til að fá frekari upplýsingar.

sími 561 2700

Ertu með spurningu?

Hafðu samband!

Share |

Um Nínukot

Nínukot starfar sem umboðsaðili fyrir fjölda ferðaþjónustufyrirtækja um allan heim. Við gefum upplýsingar og leiðbeinum í gegnum allt umsóknarferlið frá A-Ö, með öll viðeigandi leyfi, gistingu ofl. ofl. og erum til stuðnings á meðan á dvöl stendur. 

Sjálfboðavinna í Zanzibar við Tanzaníu

 

Í sjálfboðavinna Zanzibar færðu góða innsýn í daglegt líf eyjarskeggja, getur lagt þitt á mörkum til samfélagsins og skapar ógleymanlegar minningar.

 

Nánar um sjálfboðavinnununa...

Má bjóða þér enskunám á Möltu?

Fjörið byrjast fyrst eftir fimmtugsafmælið!  Nínukot býður fólki á besta aldri, 50 ára og eldra upp á enskunám á Möltu í bland við menningar- og skoðunarferðir.  Er ekki tilvalið að sameina frábært frí og enskunám á paradísareyju um leið og þú fræðist um stórbrotna sögu eyjaklasans?

Opens internal link in current windowLesa meira...

Verndun munaðarlausra Simpansa - sjálfboðavinna

Viltu hjálpa til við að vernda munaðarlausa simpansa?  

 

Nú býðst þér einstakt tækifæri til að kynnast og annast simpansa í heimsins stærsta friðlandi þeirra í Zambíu.

 Lesa meira...

Lifað með ljónum í Afríku - sjálfboðavinna

-Viltu kenna ljónsungum að veiða í náttúrunni? 

Zimbabwe er eins og National Geographic mynd af Afríku með hinum stórkostlegu Viktoríufossum, ótrúlegu dýralífi, rústum frá miðöldum og líflegum borgum.  Við bjóðum upp á Sjálfboðavinnu Zimbabwe þar sem þér gefst einstakt tækifæri til að fjölga villtum ljónum í náttúrunni og styðja við starfsemi Zambezi þjóðgarðsins. Lesa meira...

Enskunám Miami

Sólskinsparadísina, Miami City á suðurodda Flórída í Bandaríkjunum þarf vart að kynna svo þekkt er hún sem ein af líflegustu og fjölsóttustu áfangastöðum Bandaríkjanna.  

 

Tungumálaskólinn er staðsettur á Suðurströnd Miami City eða “South Beach”, sem er svo yfirleitt stytt og einfaldlega nefnd "SoBe". Skólinn er við hina líflegu göngugötu Lincoln Road, rétt handan við hornið á Washington Avenue. Á Lincoln Road er iðandi mannlíf... lesa meira